Náttúrufræði

Mannslíkaminn

Þetta verkefni hef ég verið að gera í náttúrufræði. Í upphafi verkefnisins var skipt í hópa sem kennarinn okkar hafði gert. Það var gert þannig að einn hópur teiknaði beinagrindu líkamann sá hópur var Magnea og Katarzyna og svo einn hópur teiknaði blóðrása líkamann og í þeim hóp var ég og María. Svo voru nokkrir sem teiknuð líffæri á líkaman eða límuð inn á svo að lokum þeir sem öfluðu upplýsingum um líffærin eða beinin og blóðið. Ég fékk að kynnast aðeins betur hvernig líkamanum er skipt með blóði og svoleiðist en ég var búin að læra áður frekar mikið um líkamann. Mér og Maríu gekk vel að teikna og vorum við ánægðar með útkomuna.

HÉR GETUR ÞÚ SÉÐ BLÓÐRÁSA LÍKAMANN!

 

 

 

 

Spörfuglar

Ég hef verið að vinna í powerpoint undarfarnar vikunnar í  verkefni um spörfugla.  Þar sem ég vissi ekkert hvernig powerpiont virkaði og eignlega ekkert um spörfugla, hafði kennarinn minn gert fyrirmæli hvernig þetta allt væri hægt. Ég notaði bara tölvur í þetta verkefni.

Í verkefninu átti maður líka að velja sér einn fugl, en þyrfti auðvitað að vera spörfugl. Ég valdi músarrindill, ég valdi músarrindill því hann var svo dúllulegur og langaði bara að vita eitthvað um hann. Ég lærði frekar mikið t.d. músarrindill væri minnsti fugl Íslands ásamt auðnutittlingi, spörfuglar væru lang stærsti flokkur fugla og fótur þeirra er kallaður setfótur.

Mér fannst þetta mjög áhrifamikil vinna og rosa gaman að hanna svona, vona að við gerum aftur svona powerpoint verkefni

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband